Cucumis - Ókeypis álinju umsetingar tænasta
. .



Uppruna tekstur - Íslenskt - Þrítugur maður

Núverðandi støðaUppruna tekstur
Hesin teksturin er tøkur í fylgjandi málum: ÍslensktFøroyskt

Bólkur Dagliga lívið - Dagliga lívið

Hendan umbidna umseting er "Bert meining".
Heiti
Þrítugur maður
tekstur at umseta
Framborið av juhlstein
Uppruna mál: Íslenskt

Þrítugur maður var í dag sakfelldur fyrir eignaspjöll en honum var gefið að sök að hafa klippt göt á tveimur stöðum á vírgirðinguna sem umlykur Fangelsið á Litla Hrauni. Atburðurinn átti sér stað í mars en fangaverðir sáu manninn í öryggismyndavélum og var hann handtekinn á staðnum.
7 September 2009 16:47