Cucumis - Ücretsiz online çeviri hizmeti
. .



Asıl metin - İzlanda'ya özgü - Þrítugur maður

Şu anki durumAsıl metin
Bu yazının aşağıdaki dillerde karşılığı vardır: İzlanda'ya özgüFaroe dili

Kategori Gunluk hayat - Gunluk hayat

Bu çeviri talebi yalnizca anlamla ilgilidir.
Başlık
Þrítugur maður
Çevrilecek olan metin
Öneri juhlstein
Kaynak dil: İzlanda'ya özgü

Þrítugur maður var í dag sakfelldur fyrir eignaspjöll en honum var gefið að sök að hafa klippt göt á tveimur stöðum á vírgirðinguna sem umlykur Fangelsið á Litla Hrauni. Atburðurinn átti sér stað í mars en fangaverðir sáu manninn í öryggismyndavélum og var hann handtekinn á staðnum.
7 Eylül 2009 16:47