Cucumis - 無料オンライン翻訳サイト
. .



原稿 - アイスランド語 - Conversation.

現状原稿
ドキュメントが次の言語に翻訳されました: アイスランド語英語

カテゴリ 説明

この翻訳依頼は意味だけで結構です。
タイトル
Conversation.
翻訳してほしいドキュメント
POFFFBLOEM様が投稿しました
原稿の言語: アイスランド語

Halló, Jóna! Ert þú alltaf hér?
Sæl! Já, ég er oft hérna í heita pottinum!


Hvaðan eruð þið?
Ég er frá Frakklandi.
Og ég er frá Þýskalandi.
Ert þú Íslendingur?
Já, einmitt.
Ég syng oft í baði. Er bannað að syngja í heita pottinum?
Ekki syngja hér! Íslendingar gera það ekki.
Ó, ég skil.
Ég ætla að skoða Reykjavík eftir sundið. Viljið þið koma líka?
Já, endilega.
Nei, ég kem ekki, ég þarf að fara í vinnuna.
翻訳についてのコメント
This is no homework! This text is from a site, how to learn icelandic, but their is no translation on the site, please help me :)
i repeat this is absolutly no homework! I learn Icelandic just for fun.
2008年 11月 5日 14:54